
RÍKISSTJÓRNIN OG HIN VILJUGU RÍKI
30.03.2015
Bandalag hinna viljugu, Coalition of the willing sem George Bush. Bandarikjaforseti, skipulagði ásamt vafasömum félögum sínum í stjórn Bandaríkjanna í aðdraganda innrásarinnar í Írak vorið 2003 líður fáum úr minni, alla vega ekki Íslendingum sem urðu vitni að því að Íslandi var skipað í þennan hóp að Alþingi forspurðu.