Góðir félagar, góðir landsmenn. Þegar síðasti póst- og símamálastjórinn var einhverju sinni spurður hvað hann teldi vera hlutverk þeirrar stofnunar sem hann veitti forstöðu, svaraði hann því til að markmiðið væri að veita öllum landsmönnum sem besta þjónustu.
Stjórn BSRB, hefur sent Stjórnarskrárnefnd tillögu þess efnis að aðgangur að drykkjarvatni skuli teljast til mannréttinda og að eignarhald á vatni skuli jafnan vera samfélagslegt.
Hér á síðunnni grófflokka ég efnið undir aðskiljanlegum heitum, samfélagsmál, umhverfismál, umheiminum, stjórnmálum og svo framvegis (sjá neðst á síðunni).
Þingflokkur Framsóknarflokksins ætlar að birta upplýsingar um tekjur og hagsmunatengsl þingmanna sinna. Þetta er lofsvert skref og gott, svo langt sem það nær.