
MR. HADDOCK
28.08.2021
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 28/29.08.21. Stórlega efast ég um að nokkur maður beri þetta nafn í hinum enskumælandi heimi. Sú var þó tíðin að maður nokkur á Englandi bar þetta nafn, herra Ýsa. Í huga Íslendinga sem komnir eru til ára sinna var þetta þó enginn einhver, heldur sjálfur Austin Mitchell þingmaður Verkamannaflokksins í Grimsby í áratugi og svo mikill Íslandsvinur að ástæða þótti til að ...