Fara í efni

Greinasafn - Greinar

September 2011

SAMGÖNGUÞING Í MEXÍKÓ

SAMGÖNGUÞING Í MEXÍKÓ

Í dag lýkur í Mexíkó ráðstefnu World Road Association í Mexíkó. Einn fulltrúi sækir ráðstefnuna auk mín fyrir hönd Innanríkisráðuneytisins, en auk okkar eru hér fulltrúar Vegagerðarinnar.
HOUSTON EÐA AMSTERDAM EÐA ...

HOUSTON EÐA AMSTERDAM EÐA ...

Í vikunni var undirritað samkomulag um að efla almenningssamgöngur á þéttbýlissvæðinu á suðvestur- horninu. Samkomulagið sem ríki og sveitarfélög á svæðinu standa að er tilraunaverkefni til tíu ára.
SAMRÆÐA BETRI EN SAMRÆÐULEYSI

SAMRÆÐA BETRI EN SAMRÆÐULEYSI

Gott er til þess að vita að blóðið rennur enn í Íslendingum eins og fram kom á fundum mínum í Bjarkarlundi og á Patreksfirði í Vesturbyggð í gær.
GREIDDI ATKVÆÐI MEÐ EIGIN TILLÖGUM!

GREIDDI ATKVÆÐI MEÐ EIGIN TILLÖGUM!

Í morgun greindi ég hér á síðunni frá atkvæðagreiðslu á Alþingi um frumvarp til sveitarstjórnarlaga, frumvarp sem ég lagði fram í ríkisstjórn á síðasta vetri.
klukkan

TREGÐULÖGMÁLIN OG LÝÐRÆÐIÐ

Á ráðstefnu um lýðræði á vegum innanríkisráðuneytisins o.fl.  í Ráðhúsi Reykjavíkur  sl. miðvikudag sagði ég stoltur fyrir hönd sveitarfélaganna í landinu og Alþingis, frá nýjum lýðræðisákvæðum  í  frumvarpi um sveitarstjórnarlög sem þá var í vinnslu á þingi:„Það er gleðilegt að nú skuli slíkur réttur í fyrsta sinn í þann veginn að verða leiddur í lög á Íslandi.
Lydraediradstefna- sept. 2011

VALDIÐ TIL FÓLKSINS

Ræða flutt á ráðstefnu um lýðræðismál 14.09.11. . Valdið til fólksins - power to the people - söng John Lennon í hljóðupptökuverum í Lundúnum og New York á árum áður og nú Jóhanna Þórhallsdóttir og félagar hér í Ráðhúsi Reykjavíkur.
VELKOMIN Á LÝÐRÆÐISRÁÐSTEFNU

VELKOMIN Á LÝÐRÆÐISRÁÐSTEFNU

Miðvikudaginn 14. september, býður Innanríkisráðuneytið til ráðstefnu um lýðræði í samvinnu við Reykjavíkurborg og samtökin Initiative and Referendum Institute Europe.
OGV pýramídi

ÓLÖF GUÐNÝ OG PÝRAMÍDINN Á SPRENGISANDI

Aldrei mun ég gleyma því þegar fulltrúar Seðlabanka Íslands komu á fund þáverandi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis til að svara spurningum um efnahagsáhrifin af Kárahnjúkavirkjun og þá sérstaklega hvað varðar framkvæmdirnar.
VÖRSLUSVIPTINGAR OG RÉTTARRÍKIÐ

VÖRSLUSVIPTINGAR OG RÉTTARRÍKIÐ

Í tilefni af umfjöllun um vörslusviptingar ritar Brynjar Níelsson, formaður Lögmannafélags Íslands, langa grein á vefmiðlinn Pressuna um aðfarahæfi.
Karl th. Birgisson

ÖFUGMÆLI STJÓRNMÁLANNA

Karl Th. Birgisson, frjálshyggjumaður, sem kallar sig jafnaðarmann, varpar fram spurningum til mín í kankvíslegum stíl í bloggpistli.. Hann leggur áherslu á að ég hafi bæði sagt að þjóðerni skipti máli og eins að þjóðerni skipti engu máli, og veltir því fyrir sér hvernig slíkt megi vera.