Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Febrúar 2005

FRAMSÓKNARFÓLK Í FYRIRRÚMI

FRAMSÓKNARFÓLK Í FYRIRRÚMI

Um helgina fékk ég lesendabréf sem ég held að ekki sé hægt að horfa framhjá. Stefán vísar í "þá miklu umræðu sem oft sprettur upp á hinum Norðurlöndunum þegar uppvíst verður að stjórnmálamenn þar eru nátengdir fyrirtækjum.

KALLAÐ EFTIR FRUMKVÆÐI NORÐURLANDARÁÐS

Birtist í Morgunblaðinu 25.02.05. og í vikunni á Norðurlöndunum öllum í nafni NTR , sbr. að neðan.Nýverið lauk deilu milli samtaka sænskra byggingaverkamanna (Byggnads­arbetar­förbundet) og lettnesks byggingafyrirtækis um kaup og kjör lettneskra bygginga­verkamanna sem störfuðu við byggingu skóla í Vaxholm í nágrenni Stokkhólms.

ÁHRIFAMIKIL ORÐ ÚR HAFNARFJARÐARKIRKJU

Það kemur fyrir að prestar hreyfa við okkur í predikunum sínum. Það gerði séra Gunnþór Þ. Ingson prestur í Hafnarfirði fyrsta sunnudag í febrúar en þá flutti hann áhrifamikla útvarpsmessu.
GATS KEMUR ÖLLUM VIÐ

GATS KEMUR ÖLLUM VIÐ

Ítarleg þingsályktunartillaga um GATS samningana var til umræðu á Alþingi í vikunni og er nú komin til umfjöllunar í utanríkismálanefnd þingsins.

TÖKUM VALGERÐI SVERRISDÓTTUR Á ORÐINU– HLUSTUM Á HANA!

Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðarráðherra  kvartaði yfir því á Alþingi í dag að út úr orðum sínum væri snúið og að erfitt væri að tala til fólks sem "heyrir ekki það sem maður segir".
MUN BJÖRN BJARNASON REYNA VIÐ NÝTT HEIMSMET?

MUN BJÖRN BJARNASON REYNA VIÐ NÝTT HEIMSMET?

Það er víðar en á Íslandi að olíufélög hafi samráð sín í milli um verðlagningu. Í dag greinir Aftonbladet í Svíþjóð frá því að "Markaðsdómstóllinn" hafi dæmt nokkur olíufélög í samtals 112 milljón króna sekt fyrir að fara á bak við viðskiptavini sína með samráði.

SAMBAND/AÐSKILNAÐUR RÍKIS OG KIRKJU TIL UMRÆÐU HJÁ VG

Í tengslum við flokksráðstefnu Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs nú um helgina fór fram málþing um trúfrelsi.

FRAMSÓKN VILL AÐ ÞJÓÐIN SELJI ÞJÓÐINNI

Hver á raforkukerfið á Íslandi? Skráðir eignaraðilar eru Landsvirkjun, RARIK, Orkubú Vestfjarða og aðrar orkuveitur.

FJARLÆGJUM ELDFÆRIN

Birtist í Morgunblaðinu 17.02.05.Reykjavíkurbréf Morgunblaðsins um síðustu helgi fjallar um samkeppninsmál og þörf á strangari samkeppnislöggjöf en við búum nú við.
MIKILVÆGUR FYRIRVARI BORGARSTJÓRA

MIKILVÆGUR FYRIRVARI BORGARSTJÓRA

Undirrituð hefur verið viljayfirlýsing borgarstjórans í Reykjavík, bæjarstjórans á Akureyri, fjármálaráherra og iðnaðarráðherra "um að íslenska ríkið leysi til sín eignarhluta Reykjavíkurborgar og Akureyrarbæjar í Landsvirkjun." Þetta er nokkuð sem hefur verið á dagskrá hjá Reykjavíkurborg í langan tíma, eða í rúman áratug eftir því sem ég kemst næst, og hefur þessi vilji verið áréttaður með reglulegu millibili.