
KVÓTANN HEIM KLUKKAN TÓLF Á SUNNUDÖGUM
31.05.2020
Á hverjum sunnudegi klukkan tólf er sendur út nýr þáttur í röðinni Kvótann heim sem síðan verður aðgengilegur á youtube. Sá sem sendur er út í dag er sá áttundi í röðinni. Í síðustu viku var rætt við þá Arthúr Bogason og Jóhannes Sturlaugsson . Í dag förum við Gunnar Smári Egilsson yfir framvinduna frá því ...