
HUGLEIÐINGAR UM ILMINN AF LÍFINU
22.10.2022
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 22/23.10.22.... En það eru augnablikin í hinu daglega lífi sem ég er að leita að og þar leita ég mörgum hæðum neðar þessari fullsælu. Svarið við spurningu minni fann ég í dagblaði fyrir nokkrum árum. Hver eru bestu augnablikin í þínu daglega lífi var spurt. Og eitt svarið þótti mér óborganlegt. Það var á þessa leið ...