
NÚ ÞARF AÐ KJÓSA FÓLK SEM STENDUR Í FÆTURNA Í STJÓRNARANDSTÖÐU
30.11.2024
... Það sem við þurfum á að halda nú er eitthvað miklu meira afgerandi. Við þurfum á að halda alvöru baráttu til varnar og sóknar gegn hernaðarhagsmunum og auðvaldi sem hefur troðið sér inn í alla anga samfélagsins og vill enn meira, ekki bara kvótann, heldur firðina, vatnið, bæði heitt og kalt, jarðnæði; allar auðlindir hverju nafni sem þær nefnast, innviðina og orkuna ...