Birtist í Mbl Þegar fjárlagafrumvarpið kom til afgreiðslu á Alþingi rak flesta í rogastans. Fjármagn til félagslegs leiguhúsnæðis var ekki að finna nema fimmtíu milljónir króna.
Birtist í Mbl Ljóst er að enn eina ferðina eru heilbrigðismálin komin í brennidepil þjóðfélagsumræðunnar. Tvennt hefur gerst á undanförnum vikum sem vert er að gefa gaum að.