Fara í efni

Greinasafn - Greinar

2000

Allir hafi gistingu

Birtist í Mbl Þegar fjárlagafrumvarpið kom til afgreiðslu á Alþingi rak flesta í rogastans. Fjármagn til félagslegs leiguhúsnæðis var ekki að finna nema fimmtíu milljónir króna.

Ellefu dagar á vökudeild

Birtist í Mbl Málgagn íslenskra námsmanna erlendis heitir Sæmundur. Í desemberútgáfu Sæmundar kennir margra grasa.

Peningar í Paradís

Birtist í MblNýlega var haldinn hér í Reykjavík fundur stjórnmálamanna og aðila vinnumarkaðar á EES-svæðinu.

Samræmt átak gegn spilafíkn.

Birtist í MblÁ undanförnum þingum hafa verið lögð fram ýmis þingmál sem tengjast spilafíkn og fjárhættuspilum.

BSRB vill samstarf um framtíð heilbrigðiskerfisins

Birtist í Mbl Ljóst er að enn eina ferðina eru heilbrigðismálin komin í brennidepil þjóðfélagsumræðunnar. Tvennt hefur gerst á undanförnum vikum sem vert er að gefa gaum að.

Heilbrigðismál eru kjaramál

Birtist í Mbl Af hálfu BSRB hefur jafnan verið lögð mjög þung áhersla á mikilvægi þess að styrkja velferðarþjónustuna.

Heilbrigðismál eru kjaramál

Birtist í Mbl Af hálfu BSRB hefur jafnan verið lögð mjög þung áhersla á mikilvægi þess að styrkja velferðarþjónustuna.

Má treysta orðum þínum, Ingibjörg Pálmadóttir?

Birtist í Mbl Í fréttum fyrir fáeinum dögum lýsti Ingibjörg Pálmadóttir því yfir að frekari einkavæðing væri ekki á döfinni í heilbrigðiskerfinu.

Á að leggja niður Þjóðhagsstofnun?

Birtist í Mbl Það er alltaf fróðlegt og skemmtilegt að heyra sjónarmið fólks um landsins gagn og nauðsynjar. Fimmtudaginn 17.

Fjármálaráðherra vill kaupa syndaaflausn

Birtist í Mbl Í opnuviðtali við Geir H. Haarde fjármálaráherra í Morgunblaðinu sl. sunnudag segist hann vilja afnema eignatengingu barnabóta.