Birtist í MblÁ Íslandi styrkir skattborgarinn starfsemi stjórnmálaflokkanna. Fyrir þessu eru ágæt rök. Stjórnmálaflokkar gegna mikilvægu hlutverki í lýðræðisþjóðfélagi.
Birtist í MblFyrir skömmu birti breska blaðið Observer fréttir af rafmagnsiðnaðinum í New York fylki. Rafmagnsfyrirtækin í New York hefðu að nýju verið sett undir almannastjórn og greindi Observer frá því að átta milljörðum dollara hefði verið varið til að kaupa hluti einkaðila og munu þetta vera umfangsmestu kaup opinberra aðila af þessu tagi.
Birtist í MblMargir myndu án efa skrifa upp á eftirfarandi skilgreiningu á þeim þáttum sem mikilvægast er að við leggjum alúð við, einfaldlega vegna þess að lífshamingja okkar og framtíð byggist á þeim: Að við ræktum mannauðinn, stuðlum að efnahagslegu og félagslegu réttlæti sem er jafnframt forsenda jafnvægis og stöðugleika í þjóðfélaginu, stöndum vörð um nátttúru landsins og sjálfstæði þjóðarinnar.