Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Mars 2009

LEIFTRANDI STJÓRNARANDSTAÐA SJÁLFSTÆÐISFLOKKS - EÐA ÞANNIG

LEIFTRANDI STJÓRNARANDSTAÐA SJÁLFSTÆÐISFLOKKS - EÐA ÞANNIG

Þeim sem tekst að halda sér vakandi yfir daufgerðum ræðuhöldum Sjálfstæðismanna á Alþingi þessa dagana, fá innsýn í harla undarlegan hugarheim.
GOTT HJÁ KRISTNI!

GOTT HJÁ KRISTNI!

Það er ekki mikil reisn yfir Sjálfstæðisflokknum í stjórnarandstöðu í dag. Þingflokkurinn lagði siig í líma við að þæfa stjórnarfrumvarp sem ætlað er að stöðva leka á gjaldeyrishöftum.
ÞAÐ SKIPTIR MÁLI AÐ ALLIR GETI VERIÐ MEÐ

ÞAÐ SKIPTIR MÁLI AÐ ALLIR GETI VERIÐ MEÐ

Birtist í Fréttablaðinu 26.03.09. í tilefni söfnunarátaks Hjartaheilla og Stöðvar 2. Kraftmikið starf áhugamannasamtaka, líknarfélaga og sjúklingasamtaka á Íslandi og stuðningur þeirra við tilteknar greinar lækninga og umönnun sjúkra hefur vakið athygli út fyrir landssteinana.
DV

STJÓRNMÁLAMENN SÝNI ÁBYRGÐ

Birtist í DV 25.03.09.. Aðalasmerki íslenska heilbrigðiskerfisins er að það byggir á jafnaðarhefðinni. Fólki er ekki mismunað eftir fjárhag, menntun eða þjóðfélagsstöðu.
JÓN, GYLFI OG SPARISJÓÐIRNIR

JÓN, GYLFI OG SPARISJÓÐIRNIR

Í dag fór fram umræða á Alþingi um sparisjóðakerfið. Tilefnið var fall Sprons. Gylfa Magnússyni, viðskiptaráðherra mæltist vel að venju.
ÓSKILJANLEG VAXTASTEFNA

ÓSKILJANLEG VAXTASTEFNA

Þessa dagana er mikið rætt um ráðstafanir til varnar skuldugu fólki. Ekki er vanþörf á: Lánaskuldbindingar verðtryggðar og óheyrilegt vaxtaálag þar ofan á.
RÁÐSTEFNUR OG MÁLÞING

RÁÐSTEFNUR OG MÁLÞING

Ég vil vekja athygli á tveimur ráðstefnum sem fram fara í dag. Í morgunsárið efnir Heilbrigðisráðuneytið til morgunverðarfundar undir heitinu NÝ VIÐHORF - NÝJAR LAUSNIR - AUKIN JÖFNUÐUR.
GRÆÐGIN RÍÐUR EKKI VIÐ EINTEYMING

GRÆÐGIN RÍÐUR EKKI VIÐ EINTEYMING

Eftir fjármálahrunið og þær hörmungar sem braskarar og fulltrúar þeirra á Alþingi hafa leitt yfir okkur hefur vaknað með þjóðinni rík ábyrgðarkennd.
bankarnir

BURT MEÐ BANKALEYND

Í dag vakna menn upp við fréttir um að stolin gögn úr Kaupþingi séu notuð til fjárkúgunar. Svo er að skilja að um sé að ræða upplýsingar um lánafyrirgreiðslu.
FRAM TIL SIGURS Í KRAGANUM !

FRAM TIL SIGURS Í KRAGANUM !

Niðurstaða liggur fyrir í prófkjörum helgarinnar. Eðli máls samkvæmt er mér efst í huga útkoman hjá Vinstrihreyfingunni grænu framboði í Suðvesturkjördæmi - Kraganum.