Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Nóvember 2017

MBL

DAGLEG ÁNÆGJA MILLJÓNA MANNA

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 25/26.11.17.. Eldri Reykvíkingar muna án efa eftir þessari flennifyrirsögn sem slegið var upp á stærsta húsvegg Reykjavíkur, Nýja bíói, sem gnæfði innaf horni Lækjargötu og Austurstrætis: Dagleg ánægja milljóna manna.
Hafnarfjarðarkirkja 2

AÐ SKYNJA OG SKILJA: HUGLEIÐINGAR Á LEIÐARÞINGI KJALARNESSPRÓFASTSDÆMIS

Ávarp á  leiðarþingi Kjalarnessprófastsdæmis í Strandbergi, safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju, miðvikudaginn 23.
Sigurjón Friðjónsson

SIGURJÓN, TOLSTOJ OG ÞORGEIR

Á eftirfarandi hátt skapast hugrenningatengslin sem raða þessum mönnum saman í fyrirsögn: . . Nýlega sótti ég samkomu í Norræna húsinu til minningar um Sigurjón Friðjónsson en á þessu ári eru eitt hundrað og fimmtíu ár liðin frá fæðingu hans norður í Þingeyjarsýslu.
PSI - LOGO

Á HEIMSÞINGI PUBLIC SERVICES INTERNATIONAL

Fimmta hvert ár efna heimssamtök opinberra starfsmanna, Public Services International, PSI, til þings og var það að þessu sinni haldið í Genf í Sviss, vikuna 30.
MBL

MALBIKUM ÍSLAND - EKKI ALLT!

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 11/12.11.17.. Ekki veit ég hvar Air Connect (Flugfélag Íslands) vill hafa flugvelli á Íslandi en hitt veit ég að forsvarsmenn Icelandair (Flugleiða) telja koma til álita að slétta the Sharp-edged lavafield (Hvassahraun)  þannig að Reykjanesið verði nær allt rennislétt og malbikað með tvo alþjóðaflugvelli og tilheyrandi samgöngukerfum á landi.
Ævar Kjartansson III

ÞAKKIR TIL ÆVARS!

Ég var að ljúka við að horfa á þætti Ævars Kjartanssonar um Lúther en tilefnið er að liðin eru 500 frá Siðbót Lúthers.
Helga Björk - Ogmundur II

VAKNIGARORÐ Á EINELTISDEGI!

Birtist einnig á visir.is. Undanfarin ár höfum við undirrituð sameiginlega sent frá okkur hvatningu á þessum degi en 8.
AÞENA 2

Á FUNDI Í AÞENU OG FRAMHALD Í REYKJAVÍK

Föstudaginn 26.október og laugardaginn 27. október var ég gestur á ráðstefnu vinstri sósíalista í Aþenu í Grikklandi.