
DAGLEG ÁNÆGJA MILLJÓNA MANNA
27.11.2017
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 25/26.11.17.. Eldri Reykvíkingar muna án efa eftir þessari flennifyrirsögn sem slegið var upp á stærsta húsvegg Reykjavíkur, Nýja bíói, sem gnæfði innaf horni Lækjargötu og Austurstrætis: Dagleg ánægja milljóna manna.