Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Ágúst 2016

Kjörkassar II

VILJUM ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSLU UM REYKJAVÍKURFLUGVÖLL!

Ljóst er að meirihluti þingmanna styður að efnt verði til þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar.
Bilal - Palestína 2

SIGUR BILALS KAYEDS!

Palestínski hungurfanginn Bilal Kayed hefur nú ákveðið að hætta svelti sínu eftir rúmlega 70 daga föstu. Ísraelsk yfirvöld, sem hafa haldið honum í fangelsi undanfarna mánuði án dóms og réttarhalda, hafa fallist á að láta hann lausan 12.
Bónuspottur Kaupþings 2016

EINS OG ÞAÐ HEFÐI GERST Í GÆR ...

Nokkrum sinnum á þingferli mínum hef ég talað fyrir leiðum til að draga úr kjaramun. Ég gerði þetta til dæmis árið 2007 og svo aftur núna, árið 2016.
P 1

ÁKALLI SVARAÐ

Hvert sæti var skipað á efri hæðinni í Iðnó í gærvöld þegar ég sagði frá ferð minni til Palestínu í síðustu viku til að safna liði til stuðnings baráttufanganum Balil Kayed, sem nú hefur verið hátt í 70 daga í mótmælasveiltii.
Bylgjan - RUV

JÖFNUÐUR OG JAFNRÉTTI Á LJÓSVAKANUM

Um helgina tók ég þátt í umræðu í tveimur þáttum á ljósvakanum og var í báðum þáttum fjallað um jöfnuð og jafnrétti, annars vegar í kjaralegu tilliti og hins vegar kynbundnu.
Palestínufundur

ÁKALL FRÁ PALESTÍNU

Í kvöld klukkan 20 efnir féagið Ísland Palestína til fundar í Iðnó í Reykjavík, þar sem ég mun koma á framfæri ákalli baráttufangans Bilals Kayed, honum og öðrum pólitískum föngum til stuðnings.
MBL- HAUSINN

HÆSTIRÉTTUR OG KONFEKTKASSINN Í VATNSMÝRINNI

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 20/21.08.16.. Í réttarríki hlítum við niðurstöðum dómstóla. Í þeim skilningi deilum við ekki við dómarann eins og stundum er sagt.
Frettablaðið

HÆTTULEGUR HEILSUKOKTEILL

Birtist í Fréttablaðinu 19.08.16.. Nú er að koma í ljós víðtækari andstaða gegn áformum um stóran einkaspítala en dæmi eru um áður.
Launamunur

VARNARVÍSITALA LÁGLAUNAFÓLKS KOMIN FRAM Á ALÞINGI

Þingmáli mínu um lögbundinn hámarks launamun og vísitölubindingu lágmarkslauna, hefur nú verið dreift á Alþingi.
VG LOG

TEKIÐ UNDIR BÓKUN BJARKA Í MOSFELLSBÆ

Alltaf hef ég vitað að bæjarfulltrúar VG í Mosfellsbæ eru eindregnir stuðningsmenn almannarekinnar heilbrigðisþjónustu.