
ZAYAS FRÁ SAFNAHÚSI Í SAMSTÖÐINA
30.09.2024
Síðastliðinn laugardag talaði Alfred de Zayas fyrir fullum sal í Safnahúsinu í Reykjavík. Samdægurs ræddi Karl Héðinn Kristjánsson við hann á Samstöðinni og er viðtalið þegar komið í birtingu á youtube og vef Samstöðvarinnar. Þetta viðtal á efalaust eftir að fá mikið áhorf sem youtube þáttur. Hvet ég lesendur til að gefa sér tíma til að ...