
FAGRA ÍSLAND – DAGUR FIMM
30.06.2007
Birtist í Fréttablaðinu 29.06.07.Samkvæmt umhverfisstefnu Samfylkingarinnar, sem ber heitið Fagra Ísland, er ekki gert ráð fyrir frekari stóriðjuuppbyggingu þar til heildstæð áætlun um náttúruvernd liggur fyrir.