SIGURÐUR R. GUÐMUNDSSON KVADDUR
28.02.2024
... Þá kemur að því sem ég vildi ekki láta ósagt, nefnilega hve skemmtileg þessi athöfn var. Þetta er óvenjuleg lýsing á jarðarför enda var hún ekki venjuleg. Það hafði einmitt verið hinsta ósk hins látna frænda míns að þegar að því kæmi að hann yrði kvaddur þá ættu kirkjugestir góða og ánægjulega stund, helst skemmtu þeir sér! ...