Á Viðskiptablaðinu er mönnum mjög niðri fyrir. Þar á bæ vilja menn einkavæða flugvelli landsins. Þetta hafi verið gert í Ungverjalandi, Indlandi, Hong Kong og Mexíkó.
Því miður hittist svo illa á að sölumaður knúði dyra hjá mér þegar Birgir Guðmundsson, fréttamaður, fjallaði um R-lista samstarfið í Reykjavík í Spegli Ríkisútvarpsins í kvöld.
Í vikunni sem leið var nokkuð fjallað um nýja skýrslu frá Ríkisendurskoðun þar sem fjallað var um framúrkeyrslu ríkisstofnana og hvernig bregðast mætti við þegar þær færu fram úr fjárlagaheimildum.
Á morgun fimmtudag heldur Hans Engelberts, framkvæmdastjóri PSI, Publuic Services International, Samtaka launafólks í almannaþjónustu, fyrirlestur um alþjóðavæðinguna í húsakynnum BSRB að Grettisgötu 89 í Reykjavík.
Forsætisráðherra þjóðarinnar hélt venju samkvæmt ræðu á þjóðhátíðardaginn, 17. júní. Um sumt var ræðan ágæt, tilvitnanir í þjóðskáldin íslensku og spakmæli frá fyrri tíð.
Valgerður Sverrissdóttir bankamálaráðherra hefur vakið nokkra athygli að undanförnu með tilfinningaþrungnum yfirlýsingum um þá þróun sem nú á sér stað á íslenskum fjármálamarkaði.
Í dag er það Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, í gær var það OECD og á morgun Alþjóðabankinn. Þeir koma reglulega í heimsókn "sérfræðingar" þessara stofnana til þess að setja okkur lífsreglurnar.