Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Apríl 2024

ÞAÐ MÁ TALA UM ALLT OG ÞAÐ Á AÐ TALA UM ALLT Í FORSETAKOSNINGUM – HUGLEIÐINGAR 1. MAÍ

ÞAÐ MÁ TALA UM ALLT OG ÞAÐ Á AÐ TALA UM ALLT Í FORSETAKOSNINGUM – HUGLEIÐINGAR 1. MAÍ

Er hugsanlega verið að upphefja embætti forseta Íslands um of; að frambjóðendur séu að verða óþægilega upphafnir, telji sig vera að komast á æðra plan, hið konunglega? Einn frambjóðandinn segist ætla að vaka yfir Alþingi og eiga í stöðugum trúnaðarviðræðum við ríkisstjórn og þing, annar frambjóðandi segist ætla að verða leiðtogi þjóðarinnar og ...
GRUNDVALLARBREYTINGA ÞÖRF Á FRUMVAPI UM SJÓKVÍAELDI

GRUNDVALLARBREYTINGA ÞÖRF Á FRUMVAPI UM SJÓKVÍAELDI

Ég sé að matvælaráðherra hyggst láta endurskoða það ákvæði stjórnarfrumvarpsins um lagareldi sem snýr að leyfisveitingu til sjókvíaeldis án tímatakmarkana. Segir að slíkt sé skiljanlega mjög “viðkvæmt”. Það ætti reyndar að vera svo viðkvæmt að ...
ÞETTA ER ANNAÐ OG MEIRA EN STARFSMANNAMÁL!

ÞETTA ER ANNAÐ OG MEIRA EN STARFSMANNAMÁL!

Meiðandi yfirlýsingar um fréttamann Sjónvarpsins, Maríu Sigrúnu Hilmarsdóttur hafa vakið furðu og þá ekki síður hafa viðbrögð forráðamanna fréttastofunnar valdið forundran ...

"MEÐALHÓFSREGLAN" VIÐ FRAMSAL AUÐLINDA ÞJÓÐARINNAR

... Er öll pólitík horfin úr pólitíkinni? Spyr sá sem ekki veit ...Það sem að uppúr stendur í mínum huga er að hér er enn eitt dapurlegt dæmið um eftirgjöf Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs við peninga- og gróðaöflin, ekki bara innlent heldur alþjóðlegt auðvald, því þangað mun afraksturinn renna ...
HVER TÖLUÐU MÁLI ÍSLANDS Í ICESAVE DEILUNNI?

HVER TÖLUÐU MÁLI ÍSLANDS Í ICESAVE DEILUNNI?

Að undanförnu hefur Icesave deilan frá hrunárunum komið til umræðu í fjölmiðlum og þá hver hafi gert hvað og sagt hvað ... En það breytir því ekki að málstað Íslands skilgreindu menn með mismunandi hætti ...
GOTT AÐ FÁ ÁMINNINGU

GOTT AÐ FÁ ÁMINNINGU

Þá er ég kominn vestur um haf til sjálfrar höfuðborgar BNA, Washington DC. Margt gott er um þá borg að segja, það er búi maður í góðu hverfi, því hin eru til líka þar sem skorturinn ríkir og óöryggið. Þar þykir vissara að hafa byssu við hendina. Í stærri matvörubúðum eru vopnaðir verðir þannig að ...
HOLL LESNING UM MENNTUN OG FJÁRHÆTTUSPIL

HOLL LESNING UM MENNTUN OG FJÁRHÆTTUSPIL

Hinn 14. mars síðastliðinn birtist umhugsunarverð grein í Morgunblaðinu eftir Tryggva Brynjarsson, sagnfræðing og doktorsnema við við Háskóla Íslands, um spilakassa, spilafíkn og siðferði. Höfundi svíður að æðsta menntastofnun landsins skuli ekki hafa til að bera næga siðferðisvitund til að hafna fjáröflun sem byggir á fólki sem haldið er spilafíkn ...
SANNLEIKURINN Í NÝJA TÍMANUM

SANNLEIKURINN Í NÝJA TÍMANUM

... Um allnokkurt skeið hefur kastljós Johns beinst að mannréttindum og málfrelsi og þá ekki síst að ofbeldinu á hendur Julian Assange, stofnanda Wikileaks. Í síðasta tölublaði norska vikublaðsins Ny Tid, Nýi Tíminn, er grein eftir John Jones á forsíðu undir fyrirsögnini Når sannheten blir truende, Þegar sannleikurinn ógnar ...
ÉG STAL ÞVÍ FYRST

ÉG STAL ÞVÍ FYRST

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 20/21.04.24. Mér kom ný­lega upp í hug­ann saga sem vin­kona mín sagði mér fyr­ir um fjöru­tíu árum. Hún var flug­freyja. Ein­hverju sinni var hún send með sér­stöku teymi til þess að þjálfa áhafn­ir hjá flug­fé­lagi í landi þar sem mút­ur viðgeng­ust – voru nán­ast tald­ar eðli­leg­ar ...
SAGNFRÆÐINGAR TALA UM NATÓ OG 30. MARS 1949

SAGNFRÆÐINGAR TALA UM NATÓ OG 30. MARS 1949

Til þess að aðstoða ríkisstjórnina við hátíðahöldin hefur verið gerður samstarfssamningur við Varðberg, helsta stuðningsfélag NATÓ hér á landi til áratuga og snýr samstarfið að “kynn­ingu og fræðslu á sviði ör­ygg­is- og varn­ar­mála ...