ÞAÐ MÁ TALA UM ALLT OG ÞAÐ Á AÐ TALA UM ALLT Í FORSETAKOSNINGUM – HUGLEIÐINGAR 1. MAÍ
01.05.2024
Er hugsanlega verið að upphefja embætti forseta Íslands um of; að frambjóðendur séu að verða óþægilega upphafnir, telji sig vera að komast á æðra plan, hið konunglega? Einn frambjóðandinn segist ætla að vaka yfir Alþingi og eiga í stöðugum trúnaðarviðræðum við ríkisstjórn og þing, annar frambjóðandi segist ætla að verða leiðtogi þjóðarinnar og ...