Birtist í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins 30.12.12.. Í endurminningu bernskunnar voru áramótin tregafull. Nú árið er liðið í aldanna skaut, var sungið og barnið sat eftir með þá hugsun að hið liðna væri óafturkræft - kæmi aldrei til baka.
Birtist á Smugunni 30.12.12.. Á fundi sínum á föstudag samþykkti ríkisstjórnin viðbótarfjárveitingu vegna gildistöku barnalaga, en þau taka gildi nú 1.
Birtist í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins 23.12.12.. Um miðjan mánuðinn sat ég alþjóðlega ráðstefnu í Berlín þar sem fjallað var um stríðsglæpi og hvernig á þeim skal tekið í samfélagi þjóðanna.
Birtist í Fréttablaðinu 18.12.12.. Enn reynir okkar ágæti utanríkisráðherra að sýna fram á hve hagstætt það yrði Íslendingum að ganga í Evrópusambandið.
Tvisvar hef ég sótt ráðstefnur á vegum Institute of Cultural Diplomacy, ICD, annars vegar í Ljubljana í Slóveníu í lok október á síðasta ári (sjá: http://ogmundur.is/annad/nr/6516/ ) og hins vegar í Berlín nú 13.-16.
Birtist í DV 10.12.12.. RÚV greindi frá því á föstudag að Huang Núbó hefði sagt í viðtali við breska stórblaðið Birtist í Financial Times að á Íslandi væri hann fórnarlamb kynþáttafordóma.