
FULLVELDISDAGURINN: TILEFNI TIL SÖGULEGRAR UPPRIFJUNAR
01.12.2009
Í dag minnast menn þess að árið 1918 öðluðust Íslendingar fullveldi. Það ár voru samþykkt lög á danska þinginu og Alþingi þar sem í fyrstu grein sagði: "Danmörk og Ísland eru frjáls og fullvalda ríki , í sambandi um einn og sama konung...". Þarna vannst stærsti sigur sjálfstæðisbaráttu Íslendinga sem staðið hafði mestalla 19.