
STERK UNDIRALDA Á LANDSFUNDI VG
01.11.2011
Undiraldan á Landsþingi VG var þung: Varið ykkur á að ganga of langt í niðurskurði. Sumir hömruðu á að þegar hefði verið gengið of langt og vildu setja inn í ályktun um heilbrigðismál að niðurskurðurinn hefði þegar valdið óheppilegum uppsögnum og minnkandi þjónustu.