Undir lok þinghaldsins náðist samkomulag um að taka áminningarfrumvarp Geirs H. Haardes, fjármálaráðherra af dagskrá þingsins og er því ekki lengur hætta á, að þetta umdeilda frumvarp verði að lögum – alla vega ekki á þessu þingi.
Fyrir nokkrum dögum beindi ég spurningu til Félagsins Ísland Palestína á hvern hátt félagið teldi að Íslendingar gætu helst beitt sér gegn mannréttindabrotum og hernaðarofbeldi Ísraela á hendur Palestínumönnum.
“RÚV í rannsókn hjá Eftirlitsstofnun EFTA.” Þetta var fyrirsögnin á forsíðu Fréttablaðsins í dag. Í fréttinni segir frá því að hingað til lands sé komin sendinefnd frá Brussel til að hefja rannsókn á því hvort Íslendingar hafi leyfi til að reka Ríkisútvarpið með áskriftargjöldum og auglýsingatekjum.
19. maí gerði ísraelski herinn eldflaugaárás á friðsama mótmælagöngu í Rafah. Hér má sjá mann á Al-Najjar sjúkrahúsinu, syrgja ættingja sem féllu í árasinni.
Reykjavíkurfélag VG efndi til umræðufundar í gær um stjórnmál líðandi stundar og framtíðarspekúlasjónir. Framsögumenn voru Katrín Jakobsdóttir, varaformaður VG og Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor við Háskóla Íslands.