Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Maí 2004

Busharon

Busharon

Ísraelski baráttumaðurinn fyrir mannréttindum, Uri Avnery, segir í blaðagrein sem birtist í Morgunblaðinu, laugardaginn 29.

Enn um þrýstiaðgerðir í þágu mannréttinda

Hér á síðunni hefur verið fjallað allítarlega um hvaða leiðir menn telji vænlegastar til að stöðva hernaðarofbeldið sem Ísraelar beita Palestínumenn.

Framsókn í svefnrofunum?

  Það þarf ekki mikið pólitískt innsæi til að sjá að alvarlegur trúnaðarbrestur er kominn milli stjórnarflokkanna.
Ruslfæðisauglýsingar bannaðar í Bretlandi – prófmál í uppsiglingu?

Ruslfæðisauglýsingar bannaðar í Bretlandi – prófmál í uppsiglingu?

Bretar eru að þyngjast og sífellt fjölgar þeim sem þjást af offitu í Bretlandi. Frá þessu sagði í fréttum útvarps í dag.
Áminningarfrumvarpið dautt – alla vega í bili!

Áminningarfrumvarpið dautt – alla vega í bili!

Undir lok þinghaldsins náðist samkomulag um að taka áminningarfrumvarp Geirs H. Haardes, fjármálaráðherra af dagskrá þingsins og er því ekki lengur hætta á, að þetta umdeilda frumvarp verði að lögum – alla vega ekki á þessu þingi.

Umræðan á fullu um þrýstiaðgerðir gegn Ísrael

Fyrir nokkrum dögum beindi ég spurningu til Félagsins Ísland Palestína á hvern hátt félagið teldi að Íslendingar gætu helst beitt sér gegn mannréttindabrotum og hernaðarofbeldi Ísraela á hendur Palestínumönnum.
Markaðslögregla gegn íslensku lýðræði

Markaðslögregla gegn íslensku lýðræði

“RÚV í rannsókn hjá Eftirlitsstofnun EFTA.” Þetta var fyrirsögnin á forsíðu Fréttablaðsins í dag. Í fréttinni segir frá því að hingað til lands sé  komin sendinefnd frá Brussel til að hefja rannsókn á því hvort Íslendingar hafi leyfi til að reka Ríkisútvarpið með áskriftargjöldum og auglýsingatekjum.

Skoðanakúgun umhverfisyfirvalda

Fram hefur komið opinberlega að haft var í hótunum við landverði sem flögguðu íslenska fánanum í hálfa stöng 19.
Svar félagsins Ísland Palestína: Nei, nú er komið nóg

Svar félagsins Ísland Palestína: Nei, nú er komið nóg

19. maí gerði ísraelski herinn eldflaugaárás á friðsama mótmælagöngu í Rafah. Hér má sjá mann á Al-Najjar sjúkrahúsinu, syrgja ættingja sem féllu í árasinni.

Ungfrú Hornafjörður

Reykjavíkurfélag VG efndi til umræðufundar í gær um stjórnmál líðandi stundar og framtíðarspekúlasjónir. Framsögumenn voru Katrín Jakobsdóttir, varaformaður VG og Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor við Háskóla Íslands.