Birtist í Mbl. 27.03.12. Guðmundur Karl Jónsson, farandverkamaður, skrifar grein í Morgunblaðið 24. mars undir fyrirsögninni, „Árás Ögmundar á Vestfirðinga".
Í vikunni sem leið efndi Innanríkisráðuneytið til umræðu um happdrætti og fjárhættuspil í tilefni af nýútgefnu riti um könnun á spilahegðum Íslendinga.
Stjórnlagaþing varð að Stjórnlagaráði og Stjórnlagaráð smíðaði drög að stjórnarskrá. Drögin eru að mörgu leyti prýðileg og er mikilvægt að þeim verði skotið til þjóðarinnar sem segi hug sinn til þeirra.
Á grænlensku heitir Grænland sem Eiríkur rauði Þorvaldsson nefndi svo í árdaga, Kalaallit Numat. Það þýðir land þjóðarinnar sem landið byggir. Þessi tenging á milli lands og samfélags er skemmtileg og um leið mjög umhugsunarverð.
Við pallborðið: Margrét Steinarsdóttir, framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands, Ragnhildur Helgasdóttir, prófessor við lagadeild HR, Hjalti Hugason, prófessor við guðfræði- og trúarbragðadeild HÍ, og Bjarni Jónsson, varaformaður Siðmenntar.