
VIÐ KVEIKJUM ELD – NATÓ KOLEFNISJAFNI
30.12.2019
Senn líður að því að við sprengjum út gamla árið. Ég sendi nokkra flugelda í loftið. Kaupi þá hjá Landsbjörg svo gagn og gaman fari saman. Svo loga brennur, kátt þær brenni. En hvað með kolefnisjöfnun? Þar er auðfundið ráð. Ríkisstjórnin segist litlu geta ráðið í NATÓ en þessu getur hún þó ráðið ef hún á annað borð vill: Hún getur ...