
Bætum samfélagsþjónustuna.
25.09.1999
Birtist í MblÁ vegum BSRB hefur verið ráðist í átak til að vekja umræðu í samfélaginu um framtíð almannaþjónustunnar, þeirrar þjónustu sem rekin er á ábyrgð ríkis og sveitarfélaga og er þar vísað til heilbrigðis- og menntakerfis og stoðkerfis samfélagsins almennt, löggæslu, samgangna og annarra þátta sem reynst hefur nauðsynlegt til að velferðarþjóðfélag fái þrifist.