
GLEÐILEGA PÁSKA
01.04.2018
Mikið er það gott þegar sölu-Ísland slakar á, verslanir loka, ljósvakinn fer í sparifötin og blöðin vanda sig þá sjaldan sem þau koma út; birta okkur efni sem þeim þykir við hæfi á hátíðarstundu - það er að segja þau þeirra sem vilja leggja uppúr hátíðarstundum.