Birtist í Morgunblaðinu 20.09.18.. Ég þekki mann sem reyndist heimilislækni sínum erfiður að einu leyti og það var þegar átti að senda hann í röntgenmyndatöku.
Fyrirhuguð hátíð Kúrda í Dinslaken í Þýskalandi sem þýska stjórnin bannaði - sem ég sagði frá hér á siðunni í gær - var flutt til Düsseldorf en nú undir öðrum formerkjum: Mótmælafundur.
Ég er staddur í Þýskalandi á fundi eða öllu heldur fundum með Kúrdum. Fyrirhugaður var fjöldafundur - eins konar mennigarhátíð sem á sér langa sögu - í Dinslaken í Norð-vestur Þýskalandi, skammt frá Düsseldorf. Að þessu sinni yrði sjónum beint að mannréttindabrotum, ekki síst af völdum tyrkneska innrásarhersins í Afrín í Norður-Sýrlandi.
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 01/02.09.18.. Fyrir nokkrum árum skrifaði ég blaðagrein með vangaveltum um framtíð svæðisins umhverfis byggingu Ríkisútvarpsins í Efstaleiti í Reykjavík.