Birtist í Morgunblaðinu 25.08.2003Þessa dagana er hagnaður bankanna til umræðu í fjölmiðlum. Fram eru reiddar samanburðartölur þar sem annars vegar er sýndur hagnaður eftir skatta á fyrri hluta árs 2002 og hinsvegar samsvarandi tölur fyrstu 6 mán.
Að öllu leyti þykir mér koma fram meiri ábyrgð í afstöðu Björgólfs Guðmundssonar, formanns bankaráðs og jafnframt eins af aðaleigendum Landsbankans, en á sínum tíma kom fram hjá bankamálaráðherranum Valgerði Sverrisdóttur.
Davíð Oddsson, forsætisráðherra hefur greinilega ekki látið lesendur þessarar síðu ósnortna þegar hann birtist á sjónvarpsskjánum til að lýsa sigrum sýnum á vettvangi alþjóðastjórnmála, sbr.
Því miður hafði ég ekki tök á að hlusta á fyrirlesara Verslunarráðs Íslands og Bresk- íslenska verslunarráðsins, sem flutti Íslendingum boðskap sinn í síðustu viku.