
A RAVE FROM THE GRAVE
01.12.2005
Þegar ég dvaldist í Bretlandi á árum áður hlustaði ég reglulega á útvarpsþátt þar sem flutt var dægurlagatónlist, einkum úr samtímanum en með reglulegu millibili voru þó leiknir gamlir slagarar, a rave from the grave, einsog og þáttastjórnandinn yfirleitt kynnti þá.