
SALMANN TAMINI: MÁLSVARI HÓFSEMDAR
31.05.2014
Ég hef kynnst Salmann Tamini í pólitísku starfi í langan tíma. Hann hefur verið öflugur málsvari Palestínumanna sem hafa verið beittir harðræði og ofbeldi af stærðargráðu sem oft vill gleymast en sem heimurinn má ekki gleyma.