Fara í efni

Greinasafn - Greinar

September 2009

ATLAGA AÐ EINKAREKSTRI?

ATLAGA AÐ EINKAREKSTRI?

Samhliða niðurskurði í heilbrigðisþjónustunni berast fréttir af því að einkaframtakið ætli að hefja sig til flugs með einkasjúkrahúsum í gríðarlegu umfangi.
„ÞEIR SEM BERA MIKIÐ ÚR BÝTUM EIGA AÐ LEGGJA MEIRA AF MÖRKUM

„ÞEIR SEM BERA MIKIÐ ÚR BÝTUM EIGA AÐ LEGGJA MEIRA AF MÖRKUM"

Viðtal í Viðskiptablaðinu 17.09.09.. Erfiður niðurskurður blasir við heilbrigðisyfirvöldum en skera þarf niður um sex til sjö prósent á næsta ári.
ÞEGAR FORTÍÐIN GUFAR UPP

ÞEGAR FORTÍÐIN GUFAR UPP

Svolítð erfitt er að átta sig á Staksteinum Morgunblaðsins í dag að öðru leyti en því að ritstjóri blaðsins tekur þar undir með forystu Sjálfstæðisflokksins um að álitamál sé hvort sá flokkur eigi yfirleitt nokkra samleið með ríkisstjórninni í Icesave-málinu.
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN BREGST!!!

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN BREGST!!!

Icesave er ekki mál sem afgreitt er í eitt skipti fyrir öll. Sú var ekki raunin þegar fjármálaráðherra Sjálfstæðisflokksins gekk að ítrustu kröfum Hollendinga og Breta síðastliðið haust - í október.
ÞEGAR HUGMYNDA

ÞEGAR HUGMYNDA"FRÆÐIN" TEKUR YFIR

Lífsreynslan kennir að háskalegt er þegar skynsemi og dómgreind er tekin yfir af hugmynda"fræði". Trú á hugmyndafræði - hina "réttu leið" er alltaf varasöm.
NÚ HLUSTUM VIÐ Á LÆKNA

NÚ HLUSTUM VIÐ Á LÆKNA

„Það sker mig í hjartað að sjá unglinga reykja úti á götu. Tölurnar segja okkur að annar hver eigi eftir að deyja vegna reykinga.
Í ANDA MÓÐUR THERESU?

Í ANDA MÓÐUR THERESU?

Nú er ár liðið frá því bandaríska/fjölþjóðlega fjármálafyrirtækið Lehman Brothers varð gjaldþrota. Í snarhasti voru milljarðar fluttir frá London vestur um haf - til að bjarga verðmætum "heim".
RÉTTLÆTANLEGUR SAMANBURÐUR? SVAR: JÁ

RÉTTLÆTANLEGUR SAMANBURÐUR? SVAR: JÁ

Í morgun fékk ég senda í tölvupósti myndasyrpuna hér að neðan. Hún er áhrifarík. Annars vegar af ofsóknum á hendur gyðingum frá valdaskeiði Nasista og hins vegar af ofsóknum á hendur Palestínumönnum af hálfu Ísraela.
AÐ VERÐSKULDA VÖLD

AÐ VERÐSKULDA VÖLD

Í nær tvo áratugi var farið að flestum kröfum Samtaka atvinnulífsins og Verslunarráðsins, forvera núverandi Viðskiptaráðs, um áherslur í atvinnumálum og hönnun lagaumgjarðar fjármálalifsins á Íslandi.
Fréttabladid haus

RADDIR GÆRDAGSINS

Birtist í Fréttablaðinu 07.09.09. Tveir gamlir stjórnmálajaxlar leggja undir sig leiðarsíðu Fréttablaðsins um helgina.