
ÍSLANDSTÖFFARAR: BJÖRK, LILJA OG SIGURRÓS
28.06.2008
Því miður missti ég af fyrstu tónleikaatriðunum í Laugardalnum í kvöld, auglýstum Radium og Ólöfu Arnalds. Radium á ég eftir að kynnast, líka Ólöfu Arnalds sem allir sem til þekkja segja að sé á leið í fyrstu deild.