
Á SPJALLI VIÐ FROSTA OG Í GÓÐUM FÉLAGSSKAP Á NEISTUM
01.11.2023
Um leið og ég þakka Frosta Logasyni fyrir mig þá vil ég vekja athygli á vefritinu Neistum, það er neistar.is ...Ég hvet lesendur þessarar síðu til að slá reglulega upp á neistum.is því þar er að finna fjöldann allan af áhugaverðum greinum um málefni og sjónarmið sem ...