
ALÞINGI GFRAFIST FYRIR UM NJÓSNIR BANDARÍKJAMANNA Á ÍSLANDI
31.10.2013
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis ákvað á fundi sínum í morgun að ráðast í athugun á þeim staðhæfingum sem fram hafa komið, að Ísland sé eitt 23 landa sem hafi haft náið samstarf við NSA njósnastofnunina í Bandaríkjunum.