
EYÞÓR MINNIR Á HVERS VEGNA EKKI Á AÐ KJÓSA SJÁLFSTÆÐISFLOKKINN
27.10.2021
Í Fréttablaðinu á dag segir oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginnni að nú sé rétti tíminn til að selja Gagnaveituna. Fram hefur komið í fréttum að á könnu hennar séu grunnkerfi fjárskipta á suðvesturhorninu. Og Sjálfstæðisflokkurinn vill koma þessari mjólkurkú í hendur gróðafla. Nú séu “kjöraðstæður”. Ætli við höfum ekki heyrt þetta áður? Við höfum heyrt þetta sagt nánast í hvert sinn sem ...