
ÍSLAND Á SPOTTPRÍS!
29.08.2017
Tvær nálganir, tvenns konar afstaða:. a) Við eigum að halda eignarhaldi á landi innan landsteinanna. Landinu fylgir eignarréttur á auðlindum undir yfirborði jarðarinnar þar með vatninu, gulli framtíðarinnar.