Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Mars 2005

BLIKKANDI VARNAÐARLJÓS Í FJÁRMÁLAKERFI

Fréttir sem nú berast innan úr bankakerfinu hljóta að vekja ríkisstjórnina – og okkur öll -  til umhugsunar. Í morgun var sagt frá því í fréttum að yfirdráttarlán heimilanna hafi aukist um 1.500 milljónir króna í febrúar og væri þetta annar mánuðurinn í röð sem yfirdráttarlán heimilanna hækki með ógnvænlegum hraða.
RÚV, SINFÓNÍAN OG PÁSKARNIR

RÚV, SINFÓNÍAN OG PÁSKARNIR

Á páskum, öðrum árstímum fremur, hlusta ég mikið  á útvarp. Gamla Gufan, Rás 1, verður þá jafnan fyrir valinu.

PÁSKABOÐSKAPUR FRÁ REYNIVÖLLUM

Ég hef talsvert hugleitt samband ríkis og kirkju í seinni tíð og um trúarbrögð almennt og meðal annars skrifað um þessi viðfangsefni hér á síðuna.

MAÐUR EN EKKI HVALUR

Birtist í Morgunblaðinu 27.03.05Bobby Fischer er orðinn Íslendingur sem kunnugt er. Framkvæmdavaldið var heldur fljótt á sér framan af og lofaði ríkisfangi, nokkuð sem einvörðungu var á færi Alþingis að veita við þessar aðstæður.

HLUTHAFA TILKYNNT UM ARÐ

Fyrir nokkru síðan færði Pétur H. Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, mér að gjöf hlutabréf í Landsbankanum hf.
FRJÁLSHYGGJAN KANNIST VIÐ KRÓGANN SINN

FRJÁLSHYGGJAN KANNIST VIÐ KRÓGANN SINN

Helga Lára Hauksdóttir, Hafsteinn Þór Hauksson, Sigurður Kári ásamt undirrituðum.. . . . . Ungir sjálfstæðismenn efndu til fundar í Valhöll hádeginu í gær um frumvarp Sigurðar Kára Kristjánssonar alþingismanns um að nema úr gildi heimild til að birta skattskrár opinberlega.

ENN FRAMIÐ LÖGBROT Á ÖRYRKJUM OG LÍFEYRISÞEGUM

Birtist í Mbl. 21.03.05Grein með svipaðri fyrirsögn birtist í Morgunblaðinu fyrir réttum fimm árum, eða 24. mars árið 2000.

BANKARNIR VILJA LOKA AÐ SÉR

Fram er komið svar – eða fremur svarleysi – við fyrirspurn minni til bankamálaráðherra þar sem óskað var upplýsinga um afskipti banka og fjármálstofnana af fasteignamarkaði.

ÁLFÍKLAR Í RÍKISSTJÓRN

Helst held ég að auglýsingaráðgjafar Framsóknarflokksins hafi lamið á puttana á iðnaðar- og byggðamálaráðherra, Valgerði Sverrisdóttur, eftir makalausa álræðu hennar á þingi Samtaka iðnaðarins í vikunni sem leið.
ALDRAÐIR Á RAUÐU LJÓSI

ALDRAÐIR Á RAUÐU LJÓSI

Birtist í Málefnum aldraðra 1.tlbl.14.árg. 2005Íslendingar eiga afar erfitt með að sætta sig við langar biðraðir.