Fara í efni

Greinasafn - Greinar

2016

Drykkingarhylur

HVERNIG FÓRUM VIÐ AÐ ÞVÍ AÐ KOMAST FRÁ DREKKINGARHYL OG INN Í SAMTÍMANN?

Hinn 25. nóvember sl. ávarpaði ég aðalafund Dómarafélags Íslands og tók síðan þátt í pallborðsumræðu. Til fundarins var mér boðið sem (fráfarandi) formanni  Stjórnskipunar- og eftilritsnefndar Alþingis en auk mín og Skúla Magnússonar, formans félagsins, ávörpuðu fundinn, Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og færði fundinum kveðjur Ólafar Nordal innanríkisráðherra - og Reimar Pétursson, formaður Lögmannafélags Íslands.
Geir Hallst. og Guðmundur Gísla

VERÐLAUNAÐIR AÐ VERÐLEIKUM

Að venju voru fræknir íþróttakappar valdir í efstu sætin í útnefningu íþróttafréttamanna á íþróttamanni ársins.
Fréttabladid haus

ALÞINGI FRELSAR FORSTJÓRANA

Birtist í Fréttablaðinu 28.12.16.. Ef einhver skyldi halda að lægst launuðu stéttirnar séu óhamingjusamastar yfir launakjörum sínum og kvarti sárast þá er það mikill misskilningur.
VATN 2

HUGSUM Í ÖLDUM EKKI SEKÚNDUBROTUM!

Um Kínverja er sagt að þeir séu frábrugðnir Vesturlandabúum að því leyti, að þeim sé tamara að hugsa til langs tíma, en okkur til skamms tíma.
Ríki maðurinn

BLAIR OG BOGESEN Í BERLIN

Um miðjan desember sótti ég ráðstefnu á vegum Institute for Cultural Diplomcy, ICD, í Berlín. Á ráðstefnunni voru samankomnir stjórnmálamenn, fræðimenn og fulltrúar aðskiljanlegra stofnana, sem láta sig stjórnmál og stjórnmálaþróun varða og telja til góðs og til þess fallið að draga úr fordómum að leiða saman fólk af ólíkum menningarheimum.    . . Ljóst er að áhyggjur fara vaxandi yfir því hvert kunni að stefna í stjórnmálalífi margra þjóða þótt mér finnist það sem kalla má stofnanaveldi stjórnmálanna, ekki gera sér grein fyrir því hve alvarlegt það er þegar hin formlegu stjórnmál verða viðskila við grasrót samfélagsins.
MBL  - Logo

ÞÓRÐARGLEÐI

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 24/25.12.16.. „Þórður hét maður og bjó á bæ nokkrum í prestakalli mínu.
Uppgjöf

VOPNIN KVÖDD Á ALÞINGI

Eitt stærsta þingmál síðustu ára er frumvarp ríkisstjórnarinnar um skerðingu lífeyrisréttinda opinberra starfsmanna.
Magnús Skarphéðinsson

REFSIVALDI BEITT Í FJÖLMIÐLUM

Einstaklingur hlýtur dóm fyrir áreiti. Hann er sagður hafa tekið í buxnastreng drengs í heitum potti sundlaugar og haft við hann óviðurkvæmileg ummæli.. Þau ummæli hafa nú verið rækilega tíunduð í fjölmiðlum - alls ekki öllum þó - undir myndbirtingu af viðkomandi einstaklingi.
Lífeyrissjóðir

ÆTLAR ALÞINGI AÐ SKERÐA LÍFEYRISKJÖR OPINBERRA STARFSMANNA?

Lífeyrismál hafa alla tíð verið mál málanna í kjarabaráttu opinberra starfsmanna. Árið 1996 tókst að hrinda síðustu aðförinni að þessum réttindum.
Grímsstaðir - Sigurður og Bjarni

SALAN Á GRÍMSSTÖÐUM: VITNISBURÐUR UM VESALDÓM STJÓRNVALDA

Í dag var okkur sagt í fréttum að Grímsstaðir á Fjöllum, sá hluti jarðarinnar sem er í einakeign, hefði verið seldur breskum auðkýfingi.