
HLUSTUM Á KRISTÍNU HELGU GUNNARSDÓTTUR
31.07.2024
Í gærmorgun, þriðjudaginn 30. júlí, var viðtal við Kristínu Helgu Gunarsdóttur rithöfund um «stóriðju í vindorku» á Rás 2 Ríkisútvarpsins. Viðtalið var afbragðsgott og án þess að fjölyrða um það frekar hvet ég sem flesta til að smella á eftirfarandi slóð og hlusta á þáttinn ...