Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Júlí 2024

HLUSTUM Á KRISTÍNU HELGU GUNNARSDÓTTUR

HLUSTUM Á KRISTÍNU HELGU GUNNARSDÓTTUR

Í gærmorgun, þriðjudaginn 30. júlí, var viðtal við Kristínu Helgu Gunarsdóttur rithöfund um «stóriðju í vindorku» á Rás 2 Ríkisútvarpsins. Viðtalið var afbragðsgott og án þess að fjölyrða um það frekar hvet ég sem flesta til að smella á eftirfarandi slóð og hlusta á þáttinn ...
STÖÐVUM AUÐLINDARÁNIÐ – ENN ER ÞAÐ VATNIÐ

STÖÐVUM AUÐLINDARÁNIÐ – ENN ER ÞAÐ VATNIÐ

... Hingað til hafa afskipti stjórnvalda verið þau ein að aðstoða við ránið. Nú verður almenningur að vakna og standa á rétti sínum. Þrátt fyrir afleita lagasetningu frá árinu 1998 um auðlindir í jörðu geta stjórnvöld stigið inn og það ber þeim að gera. Vatnsframleiðsla i þeim mæli sem hér er fyrirhuguð er leyfisskyld. Þetta snýst ekki um ...
SKILABOÐ ÚR MAGA MÁVS

SKILABOÐ ÚR MAGA MÁVS

Birist í helgarblaði Morgunblaðsins 27/28.07.24. Fyrst persónuleg örsaga: Nýlega opnaði ég mjólkurfernu frá Mjólkursamsölunni með plasttappa. Aldrei þessu vant vildi tappinn ekki af hvernig sem ég skrúfaði. Og þegar ég hellti úr fernunni út á hafragrautinn spilltist mjólkin út um allt. Því olli ...
OF GOTT TIL AÐ GETA VERIÐ SATT

OF GOTT TIL AÐ GETA VERIÐ SATT

Eitthvað þótti mér ríkisstjórnin ólík sjálfri sér þegar fram kom í hennar nafni yfirlýsing frá utanríkisráðuneytinu þar sem tekið var undir með Alþjóðadómstólnum i Haag um að landtökubyggðir ísraelskra zíonista í Palestínu væru ólöglegar svo og yfirtaka þeirra á Jerúsalem. Landránið bæri að stöðva þegar í stað ...
KLEIFHUGA HEIMUR

KLEIFHUGA HEIMUR

Donald Trump er sýnt banatilræði. Það er vissulega alvarlegt mál. Og þannig bregðast «leiðtogar» heimsins við. Forsetar, forsætisráðherrar, utanríkisráðherrar, líka ráðherrar Íslands. Allt segist þetta fólk vera harmi lostið. Segja þetta tilræði við lýðræðið í heiminum. Netanjahu, forsætisráðherra Ísraels, segist biðja fyrir Trump. Í næstu frétt er sagt frá ...
BYRJUM Á BNA

BYRJUM Á BNA

... Sú tilhugsun að þarna tali aðalsamningamaður Evrópusambandsins er í mínum huga mjög óþægileg. Ég verð að viðurkenna að ég er einn þeirra sem raunverulega er óttasleginn. En ótti minn beinist ekki einvörðungu í þá átt sem Kaja Kallas vísar, heldur að henni sjálfri og hennar líkum ...
SKJÁLFTINN KVEÐUR EN BYLTINGIN LIFI

SKJÁLFTINN KVEÐUR EN BYLTINGIN LIFI

Í sumum mannamyndum er mikið líf. En forsendan er þó alltaf sú að fyrirmyndin sé vel lifandi, hafi útgeislun sem kallað er. Það hafði þessi litli drengur sem myndin er af svo ekki verður um villst. Þetta er Ragnar Stefánsson á unga aldri. Ef vel er að gáð ber ...
INGVA HJÖRLEIFSSONAR MINNST

INGVA HJÖRLEIFSSONAR MINNST

Samstarfsmaður minn og félagi til margra ára, Ingvi Hjörleifsson, var borinn til grafar þrettánda júní síðastliðinn. Í Sjónvarpinu eignaðist ég marga vini og félaga, ekki síst í gegnum Starfsmannafélag Sjónvarps og var Ingvi ...