
HAMFARIR OG MÁTTUR VELVILJANS
18.02.2023
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 18/19.02.23.
... Ég ætla nú samt að spyrja hvort það gæti verið ráð að rússneska þjóðin fengi að nýju aðild að Evrópuráðinu - það var búið til fyrir mannréttindin og almenning, ekki ríkin - íbúar Reykjavíkur tækju að nýju upp vinabæjartengsl við íbúana í Moskvu og að Íslendingar létu af stuðningi við stríðsreksturinn. Við gerðumst þess í stað málsvarar samræðu með það að markmiði að tryggja almenningi í Úkraínu frelsi og frið ...