Fara í efni

Greinasafn - Greinar

September 2012

MBL  - Logo

MÁNAÐARLAUN Í SEKT?

Birtist í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins 30.10.12.. Refsingar, hvort sem það eru sektir eða frelsissvipting eiga að hafa fælingarmátt.
Mgginn - sunnudags

BJÖRGUNARSTARF OG VÍÐÁTTUR NORÐURSINS

Birtist í Sunnudagsmogga helgina 15/16.09.12.. Ella Ö, eða Ellu eyju, er að finna á um það bil miðri austurströnd Grænlands austur af Stauning Ölpunum.. Thorvald Stauning var forsætisráðherra í Danmörku í samtals hálfan annan áratug á fyrri hluta síðustu aldar og segir það sína sögu frá fyrri tíð að nær allt Grænland er heitið í höfuð á dönskum forsætisráðherrum, kóngum, drottningum, prinsum og prinsessum.
héraðsdómur

UM FORM OG INNIHALD Í RÉTTARKERFINU

Sl. föstudag fögnuðu héraðsdómstólar landsins þvíað  um þessar mundir eru 20 ár eru liðin frá stofnun þeirra og var af því tilefni efnt til umræðufundar um stefnumótun héraðsdómstóla og dómstólaráðs.
fjolmidlaflora

FJÖLMIÐLAR LEIÐRÉTTI ÓSANNINDI

Ritstjóri Fréttablaðsins gerði því skóna í leiðara (31. ágúst) að ég hefði árið 2004 veist að þáverandi dómsmálaráðherra vegna stöðuveitingar.
Frettablaðið

LEIÐARAHÖFUNDUR FARI RÉTT MEÐ

 . .  . . Birtist í Fréttablaðinu 3.9.12Ólafur Þ. Stephensen, ritstjóri Fréttablaðsins, vitnar í gamlar þingræður mínar um jafnréttismál í leiðara föstudaginn 31.
Mgginn - sunnudags

HUGMYND FÆR VÆNGI

Birtist í Sunnudagsmogga helgina 1/2.09.12.. Fyrrverandi forseti Íslands, læknir og leigubílstjóri, verktaki, Megas og formaður Sambands ungra bænda, sameinuðust í áskorun til Alþingis og ríkisstjórnar í heilsíðuauglýsingu í gær.