Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Apríl 2010

BARÁTTUKVEÐJUR 1. MAÍ: FRJÁLS Í RÉTTLÁTU SAMFÉLAGI!

BARÁTTUKVEÐJUR 1. MAÍ: FRJÁLS Í RÉTTLÁTU SAMFÉLAGI!

Í fyrsta skipti í meira en tvo áratugi er ég staddur erlendis á baráttudegi verkalýðsins, 1. maí. Alltaf stór dagur í mínum huga og frá Prag þar sem ég er yfir helgina leitar hugurinn heim.
ÓSTAÐLAÐA ÍSLAND

ÓSTAÐLAÐA ÍSLAND

Austarlega i Grímsnesinu er þessi notalega verslun sem ég hef ófáum sinnum lagt leið mína í. Gott viðmót alltaf þar.
MIKILVÆG YFIRLÝSING

MIKILVÆG YFIRLÝSING

Fréttastofa Sjónvarps sagði frá því í kvöldfréttum að Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, vildi að þjóðin hefði vald til að ákveða hvaða mál færu í þjóðartkvæðagreiðslu.
AÐ SNÚA HLUTUNUM Á HVOLF

AÐ SNÚA HLUTUNUM Á HVOLF

Sennilega er Þorsteinn Pálsson, fyrrum ritstjóri og pólitíkus, sannur íhaldsmaður. Hann er íhaldsmaður í þeim skilningi að í Fréttablaðspistli sínum í dag heldur hann sig  við nákvæmlega það sama og hann sagði í síðustu viku, og einnig þarsíðustu.
HVERNIG VERÐA GÓÐIR SIÐIR BEST TRYGGÐIR?

HVERNIG VERÐA GÓÐIR SIÐIR BEST TRYGGÐIR?

Nú verður mörgum tíðrætt um siðareglur í stjórnmálum, í stjórnsýslunni, fjölmiðlum og annars staðar í opinberu lífi og er það vel.
FB logo

LEIÐRÉTTINGIN OG LYGIN

Birtist í Fréttablaðinu 24.04.10. Margir jarðfræðingar hafa af því áhyggjur að framundan kunni að vera  tímabil meiri eldvirkni í jarðskorpunni en verið hefur um langt skeið á Íslandi.
RANNSÓKNARSKÝRLSA ALÞINGIS: UPPHAF EN EKKI ENDIR

RANNSÓKNARSKÝRLSA ALÞINGIS: UPPHAF EN EKKI ENDIR

Gagnrýni í garð Alþingis fyrir sinnuleysi í uppgjörinu eftir hrunið er ekki alls kostar sanngjörn. Rannsóknarskýrslan sjálf er til marks um vilja Alþingis til að kryfja málin til mergjar.
GÖNGULAG LILJU MÓSESDÓTTUR

GÖNGULAG LILJU MÓSESDÓTTUR

„Lilja Mósesdóttir er í litlum takti við aðra í flokknum". Þetta segir í fréttaskýringu um pólitíkina í Fréttablaðinu nú um helgina.
GLEÐILEGT SUMAR!

GLEÐILEGT SUMAR!

Bragi Björnsson skátahöfðingi , sagði í ræðu við hefðbundna skátamessu í Hallgrímskirkju í dag, sumardaginn fyrsta, að þegar hann héldi á vit náttúrunnar í útilegum sumarsins hyrfu allar áhyggjur sem dögg fyrir sólu enda væri bjartsýninni tjaldað.
LÝÐRÆÐIÐ ÞARF NÆRINGU - STJÓRNVÖLDIN AÐHALD

LÝÐRÆÐIÐ ÞARF NÆRINGU - STJÓRNVÖLDIN AÐHALD

Krafan á hendur stjórnmálunum er gagnsæi og lýðræðisleg vinnubrögð. Sú krafa er enn háværari í dag en hún var í gær.