Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Mars 2008

NÝBREYTNI VG

NÝBREYTNI VG

Vinstrihreyfingin grænt framboð vill nýta sér nútímatækni til hins ítrasta til að koma boðskap sínum og áherslum á framfæri.
FUNDUR Í DAG: GEGN MANNRÉTTINDABROTUM Í TÍBET

FUNDUR Í DAG: GEGN MANNRÉTTINDABROTUM Í TÍBET

Merkileg eru deyfðarleg viðbrögð íslenskra stjórnvalda við ofbeldi og mannréttindabrotum í Tíbet. Utanríkisráðherra hefur einsog fyrri daginn lýst yfir áhyggjum.
KEPPNI UPP Á LÍF OG DAUÐA - EÐA VERA MEÐ Í LEIK?

KEPPNI UPP Á LÍF OG DAUÐA - EÐA VERA MEÐ Í LEIK?

Róðrakeppnin á milli ensku háskólanna í Oxford og Cambridge á sér langa sögu, allt aftur á öndverða 19. öld.
HEILSUVERND MEÐ RÉTTU BANKAKORTI

HEILSUVERND MEÐ RÉTTU BANKAKORTI

Það er engin tilviljun að Helgi Guðmundsson, rithöfundur, þjóðfélagsrýnir og fyrr á tíð forystumaður í verkalýðshreyfingu og pólitík, skuli á sínum tíma hafa verið fenginn til að ritstýra Þjóðviljanum, málgagni íslenskra sósíalista.
AF HVERJU AFNEMUR HAGKAUP EKKI ÁLAGNINGU Á VÖRUR?

AF HVERJU AFNEMUR HAGKAUP EKKI ÁLAGNINGU Á VÖRUR?

Sífellt heyrum við og sjáum auglýsingar frá Hagkaupum þar sem mælst er til þess að ríkið afnemi virðisaukaskatt af söluvarningi sem verslunarkeðjan hefur á boðstólum.
HVAR ENDAR „MANNRÉTTINDABARÁTTA

HVAR ENDAR „MANNRÉTTINDABARÁTTA" ÞÓRHALLS?

Þórhallur Gunnarsson, dagskrárstjóri Sjónvarps hjá RÚV ohf, stendur í ströngu þessa dagana. Þannig er að ritstjóri vefmiðilsins Vísis vill fá upplýsingar um launakjör dagskrárstjórans.
VANGAVELTUR UM VERÐLAG OG SAMFÉLAGSLEGA ÁBYRGÐ

VANGAVELTUR UM VERÐLAG OG SAMFÉLAGSLEGA ÁBYRGÐ

Gengissveiflur síðustu daga hafa veitt nokkra innsýn í verslun og viðskipti. Ekki að það þurfi að koma á óvart að gengi krónunnar hafi áhrif á vöruverð heldur er hitt umhugsunarvert með hvaða hætti það gerist.
KVEÐJUR Á PÁSKUM

KVEÐJUR Á PÁSKUM

Í mínum huga eru páskar skemmtilegur tími. Almennt er fólk í fríi frá vinnu. Ekki má þó gleyma öllum þeim sem þurfa að standa vaktina fyrir okkur og ekkert fá fríið, hjúkrunarfólkið, löggæslan að ógleymdu verslunarfólkinu sem gert að standa sífellt lengri vaktir.
AÐ KOMA LÍFSREYNSLU TIL SKILA

AÐ KOMA LÍFSREYNSLU TIL SKILA

Séra Gunnar Kristjánsson, prestur á Reynivöllum í Kjós,  messaði í Brautarholtskirkju á föstudaginn langa og var predikun hans útvarpað.
MÓTMÆLUM MANNRÉTTINDABROTUM Í TÍBET

MÓTMÆLUM MANNRÉTTINDABROTUM Í TÍBET

Ekki linnir ofsóknum og mótmælum í Tíbet. Ég hef hvatt íslensk stjórnvöld til að bregðast við og fyrir hönd þingflokks VG hef ég óskað eftir fundi í utanríkismálanefnd Alþingis um málið.