HERHVÖT HILDAR
30.07.2022
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 30/31.07.22. Um miðjan júlí birtist hressilega herská grein í Morgunblaðinu. Yfirgangur skógræktarböðlanna var fyrirsögnin. Sennilega er það þetta sem átt er við þegar talað er um gagnsætt tungumál. Samt segir þetta ekki allt um boðskap höfundarins, Hildar Hermóðsdóttur. Við lestur greinarinnar kemur í ljós að því fer fjarri ...