Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Febrúar 2018

MBL

GRIKKLAND, ÍSLAND, EVRÓPUSAMBANDIÐ OG LÝÐRÆÐIÐ

Birtist í Morgunblaðinu 26.02.18.. Það var mikið lán fyrir Íslendinga að standa utan Evrópusambandsins þegar fjármálakerfið hrundi haustið 2008, hvað þá ef við hefðum verið búin að taka upp evru sem gjaldmiðil.
Frettablaðið

ÚTLENDINGANEFND LEYSI LÝÐRÆÐISVANDANN?

Birtist í Fréttablaðinu 22.02.18.. Þegar borgaryfirvöld tóku tilneydd að velta því fyrir sér hvernig brjóta mætti niður lýðræðislegan vilja Reykvíkinga til að halda innanlandsfluginu í Vatnsmýrinni í Reykjavík varð niðurstaða sú að skipa nefnd til að finna nýja staðsetningu fyrir flugvöllinn - en þó á höfuðborgarsvæðinu.
Arndís Soffía

SIGUR RÉTTARKERFISINS

Þá er komin fram sýknukrafa af hálfu setts ríkissaksóknara  í svokölluðu Guðmundar- og Geirfinnssmáli. Þetta markar tímamót og er stórkostlegur áfangasigur í árlangri baráttu þeirra sem dæmd voru í málinu á sínum tíma.
MBL  - Logo

ER SLÆMT AÐ VAKA UM DIMMAR NÆTUR?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 17/18.02.18.. . Bí, bí og blaka,. álftirnar kvaka,. ég læt sem ég sofi,. en samt mun ég vaka.. . Bíum bíum bamba,. börnin litlu ramba. fram um fjalla kamba. að leita sér lamba.. . Hver þekkir ekki hljómfögru barnagælurnar sem skáldin hafa eftirlátið okkur til að syngja börnin okkar í svefn, dreifa huga þeirra, þar til Óli lokbrá tekur völdin, bí bí og blaka, álftirnar kvaka .... . Það var Sveinbjörn Egilsson sem kvað þessar litlu stökur og ekki er síður angurvært rökkurljóð Jóhanns Sigurjónssonar:. . Sofðu, unga ástin mín,. - úti regnið grætur.. Mamma geymir gullin þín, . gamla leggi og völuskrín.. Við skulum ekki vaka um dimmar nætur.. . Þetta kom upp í hugann þegar starfshópur ríkisstjórnarinnar um Kjararáð skilaði af sér áliti um að ráðið yrði lagt af.
atli og grikkland

ATLI HARÐARSON OG GRIKKLAND

Við Atli Harðarson heimspekingur erum sammála um margt hvað Grikkland varðar, ekki endilega allt. Hann hefur það þó umfram mig að vera miklu betur að sér en ég um grísk málefni.
Hawking og Pollock

STYÐJUM BARÁTTU GEGN EINKAVÆÐINGU BRESKA HEILBRIGÐIDSKERFISINS

Málssókn er hafin gegn breskum stjórnvöldum vegna einkavæðingar heilbrigðiskerfisins, Natioanal Helath Service. Látið skal á það reyna hvort einkavæðingin standist lög.
MBL

HEITIR JÓN GUNNARSSON NÚ SIGURÐUR INGI?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 3/4.02.18.. Jón Gunnarsson, samgönguráðherra í síðustu ríkisstjórn, var næmur á vilja verktaka og fjárfesta í vegamálum.
Grísk kona 22

HROLLVEKJANDI FRÁSÖGN AF HLUTSKIPTI GRIKKJA!

Það virtist vera samdóma álit þeirra sem sóttu fundinn í Safnahúsinu í dag með þeim Zoe Konastantopoulous og Diamantis Karanastasis, sjá auglýsingu hér, að fundurinn hafi verið afar fróðlegur og upplýsandi.
Grikkir 3 febr

GRIKKIR GEGN AUÐVALDI

Boðið er til fundar kl. 12 á laugardag í Safnahúsinu, Hverfisgötu um stöðu og horfur í grískum stjórnmálum með þátttöku tveggja baráttumanna sem hafa verið virkir leiðtogar í baráttu grísks almennings gegn alþjóðlegu auðvaldi, Zoe Konstantopoulou og Diamantis Karanastasis.
Frettablaðið

UPP MEÐ VESKIN!

Birtist í Fréttablaðinu 31.01.18.. Slagurinn um Kjararáð snýst fyrst og fremst um völd. Ekki jöfnuð, ekki hvað teljist réttlát kjör, bara hverjir skuli ráða kjaraþróuninni í prósentum talið.