
Steig hann á tær forstöðumanna kaupfélagsins?
30.06.2004
Kristján Hjelm sparisjóðsstjóri í Sparisjóði Hólahrepps fær góðar umsagnir þeirra sem DV leitaði til í athyglisverðri fréttaumfjöllun blaðsins um málefni sparisjóðsins.