SA VERÐI EKKI LÁTIÐ KOMAST UPP MEÐ AÐ AFNEMA LÝÐRÆÐIÐ
01.04.2020
... Nú hins vegar ætlast Samtök atvinnulífsins, SA, til þess að ASÍ ákveði rétt si svona að hafa af fólki umsamdar greiðslur í lífeyrissjóði, sem að sjálfsögðu myndi skerða lífeyrisréttindi, og auk þess falla frá umsömdum launahækkunum, kjörum sem voru umsamin og greidd atkvæði um. Slíka skerðingu hafa forsvarmenn atvinnurekenda og launafólks ekki heimild til að samþykkja ...