
UTANÞINGSSTJÓRN: KRAFA UM FORRÆÐISHYGGJU
31.10.2010
Nú er talað um utanþingsstjórn því „stjórnmálastéttin" hafi brugðist. Svo er að skilja að ef við losnum við „þrasið" í stjórnmálastéttinni" og ef við aðeins finnum nokkra ærlega, faglega þenkjandi einstaklinga þá sé hægt að kippa öllu í liðinn.