Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Janúar 2006

MORGUNBLAÐIÐ: SANNFÆRING EÐA TVÍSKINNUNGUR?

Í pistli hér á síðunni í gær lauk ég lofsorði á Staksteinahöfund Morgunblaðsins fyrir ágæta hugvekju frá síðasta sunnudegi.
HRYÐJUVERKAMAÐUR EÐA FRELSISHETJA?

HRYÐJUVERKAMAÐUR EÐA FRELSISHETJA?

Eftir sigur Hamas samtakanna  í kosningunum í Palestínu hefur ekki staðið á harðorðum yfirlýsingum frá stjórnvöldum í Ísrael og bæði Bandaríkjastjórn og Evrópusambandið segja að afstaða Hamas til Ísraelsríkis valdi því að áhöld séu um framhald á fjárhagslegum stuðningi við uppbyggingu í Palestínu.

SVELT OG SELT

Birtist í Morgunblaðinu 28.01.06.Menn deila um það hvort líklegt sé að það vaki fyrir Sjálfstæðisflokknum að selja Ríkisútvarpið, verði stofnunin gerð að hlutafélagi.

PRÓFKJÖRSRAUNIR

Prófkjörsbaráttunni vindur fram eins og við mátti búast. Fyrst var það Íhaldið. Þar tókust þeir fyrst og fremst á Vilhjálmur Þ.

DAGUR ÁN SAMFYLKINGARINNAR Á ALÞINGI

Á Alþingi í dag var til umræðu frumvarp ríkisstjórnarinnar um rannsóknir á auðlindum í jörðu. Þetta er hitamál sem Vinstrihreyfingin grænt framboð hefur beitt sér mjög gegn en iðnaðarráðherra hefur að sama skapi hamast fyrir samþykkt þess. Ágreiningurinn snýst um eftirfarandi grundvallaratriði: Ráðherrann vill fá heimild til að úthluta rannsóknarleyfum til virkjunarþyrstra orkufyrirtækja en VG vill á hinn bóginn að nú verði stopp sett á frekari áform í þágu erlendra álfyrirtækja sem bíða í röðum eftir að fá að versla við lítilþægustu ríkisstjórn í Evrópu.
PYNTINGAR: ÞÖGN ER SAMA OG SAMÞYKKI

PYNTINGAR: ÞÖGN ER SAMA OG SAMÞYKKI

Í fréttum er því nú haldið fram að ríkisstjórnum í Evrópu hafi verið kunnugt um flutninga á föngum frá Bandaríkjun-um til fangelsa víðs vegar um heim þar sem þeir hafa verið skipulega pyntaðir.

BÓKUN ÁLFHEIÐAR

Getur verið að fjölmiðlar hafi ekki almennilega kveikt á perunni, nefnilega að Álfheiður Ingadóttir, fulltrúi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í stjórn Landsvirkjunar, greiddi ein atkvæði gegn tillögu um að hafnar skyldu viðræður við Alcan um orkusölu til stækkunar álversins í Straumsvík í 460 þúsund tonna framleiðslu á ári? Sannast sagna kann ég ekki aðra skýringu á sinnuleysi þeirra um afstöðu fulltrúa VG í Landsvirkjun.

EIGNARHALD, RITSTJÓRNARSTEFNA OG RÍKISÚTVARPIÐ

Birtist í Morgunblaðinu 20.01.06.Hópur manna ákveður að stofna fjölmiðil sem á að sinna skrifum um alþjóðapólitík.
MÁLEFNADEIGLA VG Á LAUGARDAG - KOSNINGABARÁTTAN BYRJUÐ !

MÁLEFNADEIGLA VG Á LAUGARDAG - KOSNINGABARÁTTAN BYRJUÐ !

Baráttan byrjar með mismunandi hætti hjá flokkunum í Reykjavík. VG valdi sína frambjóðendur í forvali þegar í haust og var gengið frá listanum í heild nú í byrjun mánaðarins.
MISHEPPNUÐ ÍKVEIKJA

MISHEPPNUÐ ÍKVEIKJA

Einar K. Guðfinnsson, alþingismaður og sjávarútvegsráðherra, minnir svolítið á pólitískan brennuvarg þessa dagana.