Á SPJALLI UM ÍSLAND
30.11.2013
Stórskemmtilegt viðtal er í helgarblaði Fréttablaðsins við Ragnar Kjartansson, myndlistarmann. Mæli ég með lestri þess.. Lesandanum er sagt að viðtalið hafi verið tekið daginn sem uppsagnirnar á RÚV voru tilkynntar og að Ragnari hafi verið mikið niðri fyrir vegna þeirra:. "Að tala um þjóðmenningu á meðan nánast er verið að skera á tengslin við íslenska tungu er út í hött.